Diljá Mist Einarsdóttir mætir til að ræða rétttrúnaðinn, stjórnmálin, stöðu Sjálfstæðisflokksins, útlendingamál og margt fleira.- Veitum við innflytjendum súkkulaðipassa í mannréttindamálum?- Hvað þarf Sjálfstæðislfokkurinn að gera til að auka fylgið?- Er ofstækisfólk haldið sjálfshatri?- Hvernig viðhöldum við eigin gildum er varðar jafnrétti?Þessum spurningum er svarað hér.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling
#329 Diljá Mist Einarsdóttir - Ofstækisfólk ógnar friðsömu samfélagi á Íslandi