Einfaldara líf

Einfaldara líf

Í þessum þætti fjalla ég um það hversu auðvelt er að missa hleðslu. Forsenda þess að við getum sinnt þeim hlutverkum sem við erum í, er að við séum með góða hleðslu.  Ég lít svo á að hleðsla skiptist í þrjá þætti sem eru allir jafn mikilvægir til þess að við getum haldið lífi okkar í jafnvægi. 

14. Hvort er styttra síðan þú hlóðst símann eða sjálfa/n þig? Hlustað

17. feb 2021