Gesturinn okkar í dag er baráttukonan, söngkonan, leikkonan og listförðunarfræðingurinn hún Ninna Karla Katrínardóttir. Ninna er einstæð tveggja barna móðir sem hefur afrekað margt og er meðal annars ein af stofnendum aktívistahópsins Öfga. Við ræddum við Ninnu um móðurhlutverkið, aktívismann og tónlistina.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér hefur aldrei litið betur út! Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram og Tiktok @kingsandqueensiceland.