Einstæð

Einstæð

Viðvörun: Þessi þáttur inniheldur umfjöllun um andlegt og kynferðislegt ofbeldi. Þátturinn er ekki fyrir viðkvæma. Gestur okkar í þessum fyrsta þætti af seríu tvö er engin önnur en Melkorka Torfadóttir. Melkorka er hárgreiðslukona, fitness módel og einstæð móðir. Í þessum þætti segir Melkorka okkur frá ofbeldi sem hún varð fyrir af hendi fyrrverandi maka síns, hvernig ofbeldið hafði áhrif á hana, og hvernig hún hefur unnið úr því og komið sterkari út fyrir vikið. Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ný hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér hefur aldrei litið betur út! Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram og Tiktok @kingsandqueensiceland.

Þáttur 10: Melkorka TorfadóttirHlustað

10. feb 2022