Gesturinn okkar í dag er rapparinn, myndlistarmaðurinn, skrúðgarðyrkjumeistarinn og faðirinn Hákon Örn, betur þekktur sem Konni Conga. Hægt er að finna Hákon á Instagram @konniconga og @hkonartist.
Þessi þáttur er í boði hárgreiðslustofunnar Kings and Queens sem er ny hárgreiðslustofa á Laugavegi 94. Kings and Queens er eina hárgreiðslustofan sem býður upp á sannkallaða King and Queen þjónustu. Ég fer sjálf til Melkorku hjá Kings and Queens og hárið á mér hefur aldrei litið betur út! Hægt er að fylgjast með þeim á Instagram og Tiktok @kingsandqueensiceland.