EKKERT RUSL - Vala Kristín Eiríksdóttir, sú frábæra leikkona er mikill umhverfissinni og segist vilja leita jafnvægis á nýju ári. Okkur finnst að hún eigi að fara í pólitík. Aðalheiður Jakobsen eigandi Netparta fræðir okkur um endurvinnslu á bílum.
27. jan 2023