EKKERT RUSL

EKKERT RUSL

Dinna er hún kölluð og talar um að alvöru áhrifavaldar, sé fólk sem lætur til sín taka í málum sem skipta máli fyrir framþróun. Hina "áhrifavaldana" kallar hún FLENSU, stytting úr influensers. Hún segir að nú verði að vængstífa gráðuga, ríka og freka karlinn sem hengir sig á almannakerfi þjóðarinnar og græðir á því. Íslendingar verði að vinna að lausn á loftslagsvandanum í sameiningu. Allt sem þurfi er vilji og hugrekki yfirvalda og vísar Dinna með þeim orðum í nýlega skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem kölluð er Lokaviðvörun og er tekin saman af helstu vísindamönnum heims.

EKKERT RUSL - Kristín Helga Gunnarsdóttir um ríka, gráðuga karlinn og loftlagsvá. Hún situr í stjórn Landverndar og er rithöfundur og fjallageit en hún og maðurinn hennar eru m.a. skíðaleiðsögumenn í ítölsku ölpunumHlustað

25. júl 2022