Eldflaugaförin

Eldflaugaförin

Veturinn 1987 sigldi lítið skip undir fölsku flaggi inn í Gulahaf. Um borð voru sjö menn, ráðnir af bandarísku leyniþjónustunni til að ferja sérlega viðkvæman og mikilvægan farm til Bandaríkjanna, og í stafni stóð Íslendingur. Lífshlaup vélstjórans Birgis Þórs Helgasonar er lyginni líkast. Hann lék mikilvægt hlutverk í varnarmálum Vesturlanda í algerri kyrrþey en hér segir hann ævisögu sína, af sjóskaða, bróðurmissi og að sjálfsögðu eldflaugaförinni, í fyrsta skipti. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir. Framleiðandi: Gígja Hólmgeirsdóttir. Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

  • RSS

5. þáttur: Komu aldrei til hafnarHlustað

06. júl 2024

4. þáttur: Út í óvissunaHlustað

29. jún 2024

3. þáttur: Baráttan við BakkusHlustað

22. jún 2024

2. þáttur: Framtíðin ráðinHlustað

15. jún 2024

1. þáttur: Vandræðabarn frá byrjunHlustað

08. jún 2024