Endalínan

Endalínan

Kæru hlustendur , Endalínan er mætt með uppgjör eftir þennan ótrúlega dag þar sem tveir oddaleikir um sæti í lokaúrslitum fóru fram. Troðfull íþróttahús , stemning , læti , risa körfur , bensínleysi , brekkur , hugrekki , þor , erfiðleikar , pressa og allt þar á milli. Núna eru það Valsmenn og Grindvíkingar sem eiga STÓRA SVIÐIÐ næstu tvær vikurnar í FINALS . Let´s go

238. Þáttur - Stóra sviðið !! ( Undanúrslit - Oddaleikir ) Hlustað

15. maí 2024