Gestur minn að þessu sinni er engin önnur en hlaupagoðsögnin sjálf, Elísabet Margeirsdóttir. Hún hefur afrekað að klára hlaup sem flesta dreymir ekki um að dreyma um, eins og Ultra Trail du Mont Blanc og Ultra Gobi 400 km.Endilega kíkið á námskeiðin sem hún og snillingarnir hjá Náttúruhlaupum bjóða uppá hérna fyrir neðan.Náttúruhlaup