Endorfíkn

Endorfíkn

Gestur minn að þessu sinni er Elín Björg Björnsdóttir landsliðskona í götuhjólreiðum. Hægt er að segja að hún hafi mætt í götuhjólreiðarnar með látum en á aðeins einu tímabili náði hún að vinna sér inn landsliðssæti.Hægt er að fylgjast með henni á Instagram.Instagram

Þáttur 5 - Elín Björg BjörnsdóttirHlustað

21. des 2021