Viðmælandi minn að þessu sinni er Unnur Guðný María Gunnarsdóttir veiðikona, gæd, listakona og síðast en ekki síst náttúruunnandi. Farið var vítt um sviðið og var um að ræða mjög skemmtilegt spjall í alla staði Vona að þið hafið gaman af og njótið þáttarinsSiggi