Farðu úr bænum

Farðu úr bænum

Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar hann Björgvin Franz Gíslason kíkti í kaffi og hitaði sig upp fyrir sýningarhelgi. Við ræddum um sögusagnir um klíkuskap í bransanum, verstu giggin hans sem við hlógum mikið af og margt fleira. Hann sagði mér frá hugarfarinu sínu gagnvart prufum sem er svo sannarlega til fyrirmyndar og minnti okkur svo öll á að lífið er í raun bara ein stór áhætta. Maður fær gott í hjartað við að hlusta á þennan frábæra leikara segja frá, þvílíkur snillingur. Takk fyrir að hlusta og munið að subscribea!   IG: @katavignis & @bjorgvinfg Endilega kíkið á @goodmundur á instagram fyrir ótrúlega fjölbreytt og skemmtileg hreyfinámskeið!

#12 Björgvin Franz - Ég setti kökukeflið í nærbuxnaskúffunaHlustað

11. maí 2021