Fjallakastið

Fjallakastið

Anton Berg er yfirleiðbeinandi snjóflóða hjá björgunarskólanum og er starfandi undanfari hjá björgunarsveitinni Súlum á Akureyri. Anton er útskrifaður jarðfræðingur frá Háskóla Íslands, þar sem lokaritgerð hans fjallaði um samband veðurs og snjóflóða. Þetta kveikti en frekar áhuga hans á snjóflóðum og hefur hann sótt sér frekari þekkingu innanlands sem erlendis er varða snjóflóð og bjarganir úr þeim. Í þessum þætti munum við Anton ræða snjóflóð og snjólflóðafræði, ég vill taka það fram að þessi þáttur er ekki á nein hátt ígildi námskeiðis eða þjálfunar í snjóflóðum. Mikilvægt er að fólk þekki sín eigin takmörk og styrkleika þegar kemur að ferðalögum í snæviþökktu umhverfi og sæki sér viðeigandi þjálfun og þekkingu.

7. Anton Berg Carrasco - Spjall um snjóflóðHlustað

29. jan 2021