Fjallaspjallið

Fjallaspjallið

Við spjöllum við frumkvöðulinn og fjallakonuna Önnu Láru sem hefur svo sannarlega lagt sitt af mörkum til íslenskrar fjallamennsku og útivistar. Hún segir okkur söguna af því þegar Suðurhlíðin af Hrútfjallstindum var klifin í fyrsta skipti, af leiðngrinum á Alpamayo sem og fyrsta íslenska leiðangrinum í Himalaya fjöllin.

# 2 Fjallaspjallið - Anna LáraHlustað

26. nóv 2020