Fjölskyldan ehf.

Fjölskyldan ehf.

Fæðingarorlof, vinnan heima, hlutverkaskipti og samvinna eru m.a. umræðuefni þáttarins að þessu sinni. Adeline Brynja er farin að una sér vel í pössun á meðan ömmgurnar spjalla og þær létu gamminn geysa í góðu og auðvitað mikilvægu spjalli. Móey Pála hefur áhyggjur af því að fara með Adeline Brynju í vistun hjá öðrum, hún er sjálf núna orðin mjög háð dóttur sinni. Alls konar tilfinningar spila þar inn í og í kjölfarið velta þær fyrir sér upplifun feðra á þessu tímabili. Einnig velta þær upp rétti barnsins til að láta hugsa um sig heima því að það eru ekki foreldrar einir heldur aðrir fjölskyldumeðlimir sem geta annast litla barnið. Barn sem býr með einu foreldri ætti kannski að hafa sama rétt til fæðingarorlofs og barn með tvo foreldra? Þátturinn endar með glaðlegum lokaorðum frá Kötlu.Fjölskyldan ehf á facebookFjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.comStyrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn. Fjölskyldan ehf á facebook Fjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com

,,Mig langaði mest að hvæsa á hann”Hlustað

14. mar 2021