Ömmgurnar fóru stuttlega yfir nýjustu fréttir af Adeline Brynju í upphafi þáttar en hún er nýfarin að sitja. Einnig ræddu samtöl við börn og hvernig og hvenær við tölum við börn. Hvers vegna er mikilvægt að tala við börn? Þær ræddu einnig jarðhræringar, áhrif þeirra á börn og mikilvægi þess að segja börnum satt frá en á máli sem hæfir þeirra aldri. Eðlilegt er að börn fylgist með tali fullorðinna og þeirra viðbrögðum við náttúruvá; þá þarf að eiga samtal við börn og tala við þau um hlutina og svara spurningum. Einnig að spyrja þau hvernig þeim líður og fræða þau í kjölfarið. Þær ræða mikilvægi þess að tala við börn alveg frá fæðingu; að baða barnið í orðum. Katla og amma spjalla saman í lok þáttar um samtöl við börn.Fjölskyldan ehf á facebookFjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.comStyrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn. Fjölskyldan ehf á facebook Fjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com