Fjölskyldan ehf.

Fjölskyldan ehf.

Síðasti þáttur fyrir sumarfrí hjá Fjölskyldunni ehf og ofuramman er enn fjarri góðu gamni. Móey Pála lætur sína krafta ekki eftir liggja og fær til sín  gullfallega, glæsilega og einhleypa konu í spjall. Það er Gunnlöð Jóna sem ræðir skilnað, kvíða, stefnumót, fjölskylduna og það að langa í börn og vera einhleyp. Hvernig er að vera fráskilin 29 ára og finna pressu frá samfélaginu varðandi barneignir? Er mikilvægt að ákveða að leggja í barneignir upp á einsdæmi á ákveðnum tímapunkti? Einlægt samtal á léttu nótunum sem á erindi í allar fjölskyldur. Katla deilir sinni einstöku hjartahreinu sýn í kynningu og kveður hlustendur fyrir sumarfrí.Fjölskyldan ehf á facebookFjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.comStyrktaraðilar þáttarins eru Krumma leikfanga- og leiktækjaverslun og barnavöruverslunin Regnboginn. Fjölskyldan ehf á facebook Fjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com

Gunnlöð Jóna ræðir skilnað, stefnumót og barneignirHlustað

20. jún 2021