Tíðindi dagsins 13. apríl 2021 gerðu það að verkum að strákarnir settust við hljóðnema og fóru yfir stöðuna. Fyrst hvernig Dominos-deild karla verður kláruð og síðar var staðan tekin á hverju liði fyrir sig þegar einn Fjórðungur lifir af deildarkeppninni.