Ragnheiður Thorsteinsson hefur frá unga aldri verið heilluð af veiði. Hún hefur víða veitt, framleitt veiðiefni fyrir sjónvarp, sitið í skemmtinefnd og stjórn SVFR. Góður veiðimaður, skemmtilegur viðmælandi og sannarlega góð fyrirmynd fyrir konur í sportinu.
Njótið, takið upp kampavínið en þó varlega því við tókum það ekki upp varlega.
Flugucastið #36 - Þrákastað með Ragnheiði Thorsteinsson