Flugucastið

Flugucastið

Kæru kastarar þá bjóðum við ykkur uppá Ingimund Bergsson í þætti vikunnar. Ingimundur fer með okkur í gegnum sinn veiðiferil og ekki síst hugmyndina af Veiðikortinu og hvernig það hefur breytt veiðinni fyrir margan veiðimanninn. Svo við segjum njótið því jú við nutum.

Flugucastið #31 - Maðurinn sem gjörbreytti veiðinni, Ingimundur BergssonHlustað

20. feb 2020