Jæja kæru kastarar þá er það er enginn annar en þjóðargersemin Pálmi Gunnarsson sem er gestur 34. þáttar Flugucastsins. Pálmi hefur víða komið við sínum veiðiferli og ekki gert mikið af því að liggja á skoðunum sínum.
Við viljum svo sértaklega þakka AVIS og Veiditorg.is fyrir það að gera okkur kleift að fara norður og taka viðtöl við veiðimenn þar.
Flugucastið #34 - Sami gamli þorparinn- Pálmi Gunnarsson