Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.
#94 – Sykursýkin og baráttan fyrir að fljúga – Þristavinir, Norlandair o.fl.– Tómas Dagur Helgason
18. nóv 2024
#93 – Lakari afkoma Iceair en bjartara framundan – Bogi Nils Bogason
23. okt 2024
#92 – Til taks - Þyrlusaga LHG – fyrstu 40 árin – Benóný, Júlíus og Páll.
16. okt 2024
#91 – Flugöryggismálin og RFSS – BIRK og Hvassahraunið - Jón Hörður Jónsson og Matthías Arngrímsson
06. okt 2024
#90 – Enn þrengt að Reykjavíkurflugvelli – bara hnignun og engar lausnir – Sigrún Björk Jakobsdóttir
28. sep 2024
#89 – Umsvif Air Atlanta aldrei meiri - 17 breiðþotur um allan heim – Baldvin Már Hermannsson
14. sep 2024
#88 - Stórframkvæmdir ISAVIA í KEF og farþegum fjölgar – Sveinbjörn Indriðason
05. sep 2024
#87 – Íslenska flugævintýrið er enn í dag – Flugþjóðin – Kristján Már Unnarsson
Fjallastelpur eru allar þær sem reima á sig gönguskó, skella sér í jakka og skreppa út í náttúruna! Í þessu hlaðvarpi ætlum við að fjalla um undraheim kvenna í útivist, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref …
Samtal um sjálfbærni er hlaðvarp á vegum Mannvits þar sem við fjallað er um áhugaverðar nýjungar í tækni, vísindum og verkfræði og áhrif þess á samfélag okkar. Sjálfbær þróun felur í sér áskoranir og tækifæri sem við fjöllum um í …
Ferðaþjónustan er fólkið sem í henni starfar. Í Bakpokanum ræðir Skapti Örn Ólafsson við fólk sem rekur ferðaþjónustufyrirtæki, starfar í greininni eða tengist henni á einhvern hátt, um störfin, sögurnar, frumkvöðlana. Bæði allt það skemmtilega og mannlega sem einkennir atvinnugreinina …
Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind! Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram …