Flugvarpið

Flugvarpið

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

  • RSS

#99 – Ný mið á nýjum flugvélum og framtíðin björt – ótækt ástand í RKV – Guðmundur Tómas SigurðssonHlustað

15. jan 2025

#98 – 2024 gert upp og spáð í 2025 – Örnólfur Jónsson og Matthías SveinbjörnssonHlustað

03. jan 2025

#97 – Ekki í baksýnisspeglinum – yfirflugstjóri PLAY - stéttarfélagið ÍFF – Jóhann Óskar BorgþórssonHlustað

23. des 2024

#96 – Nýir tímar – Airbus í stað Boeing 757 hjá Icelandair – Kári KárasonHlustað

05. des 2024

#95 - Kosningafundur Flugmálafélags Íslands 2024 – samantektHlustað

26. nóv 2024

#94 – Sykursýkin og baráttan fyrir að fljúga – Þristavinir, Norlandair o.fl.– Tómas Dagur HelgasonHlustað

18. nóv 2024

#93 – Lakari afkoma Iceair en bjartara framundan – Bogi Nils BogasonHlustað

23. okt 2024

#92 – Til taks - Þyrlusaga LHG – fyrstu 40 árin – Benóný, Júlíus og Páll.Hlustað

16. okt 2024