Flugvarpið

Flugvarpið

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.

  • RSS

#96 – Nýir tímar – Airbus í stað Boeing 757 hjá Icelandair – Kári KárasonHlustað

05. des 2024

#95 - Kosningafundur Flugmálafélags Íslands 2024 – samantektHlustað

26. nóv 2024

#94 – Sykursýkin og baráttan fyrir að fljúga – Þristavinir, Norlandair o.fl.– Tómas Dagur HelgasonHlustað

18. nóv 2024

#93 – Lakari afkoma Iceair en bjartara framundan – Bogi Nils BogasonHlustað

23. okt 2024

#92 – Til taks - Þyrlusaga LHG – fyrstu 40 árin – Benóný, Júlíus og Páll.Hlustað

16. okt 2024

#91 – Flugöryggismálin og RFSS – BIRK og Hvassahraunið - Jón Hörður Jónsson og Matthías ArngrímssonHlustað

06. okt 2024

#90 – Enn þrengt að Reykjavíkurflugvelli – bara hnignun og engar lausnir – Sigrún Björk JakobsdóttirHlustað

28. sep 2024

#89 – Umsvif Air Atlanta aldrei meiri - 17 breiðþotur um allan heim – Baldvin Már HermannssonHlustað

14. sep 2024