Flugvarpið

Flugvarpið

Rætt er við dr. Erlu Björnsdóttur sálfræðing og sérfræðing í svefnrannsóknum og Ingvar Tryggvason flugstjóra og fyrrum formann Öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Þau eru bæði fyrirlesarar á Reykjavik Flight Safety Symposium sem haldið er í sjötta sinn í ár. Erla ræðir um mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan og árangur og Ingvar segir frá innleiðingu sanngirnismenningar eða „Just Culture“ í flugheiminum.

#47 – Svefnheilsa og „Just Culture“ – Reykjavik Flight Safety SymposiumHlustað

22. sep 2022