Þátturinn Fólk er fífl fjallar um einmitt það, hversu mikið fífl fólk er. Farið er yfir víðan völl um þetta efni, snert á atriðum, litum sem stórum, í fari náungans sem pirra okkur samferðarfólk hans út í hið óendanlega. Umsjónarmenn þáttarins eru Hjörtur Einarsson, Þrándur Þórarinsson og Guðlaugur Jón Árnason, sem annálaðir eru fyrir óþol sitt, en jafnframt ást, á manneskjunni í samfélaginu.