Fortíðar-fimmtudagur með Jóni Kristni

Fortíðar-fimmtudagur með Jóni Kristni

Jón Kristinn Einarsson fræddi hlustendur 101 um lénskerfið svokallaða og misskilning sem virðist ríkja um það. Í augum flestra er lénskerfið órjúfanlegur hluti af sögu miðalda. Flestir miðaldafræðingar forðast hins vegar þetta hugtak eins og heitan eldinn, af hverju ætli það sé?

Er lénskerfið ónýtt hugtak?Hlustað

01. ágú 2019