Jón Kristinn Einarsson fræddi hlustendur 101 um lénskerfið svokallaða og misskilning sem virðist ríkja um það. Í augum flestra er lénskerfið órjúfanlegur hluti af sögu miðalda. Flestir miðaldafræðingar forðast hins vegar þetta hugtak eins og heitan eldinn, af hverju ætli það sé?