Fotbolti.net

Fotbolti.net

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 7. desember. Tómas Þór og Benedikt Bóas stýrðu þættinum í dag en Elvar Geir er í fótboltaferð í Þýskalandi. Arnór Smárason sem spilaði með ÍA í sumar en lagði svo skóna á hilluna var í vikunni ráðinn yfirmaður fótboltamála hjá Val. Hann kíkti í heimsókn og spjallaði við þá Tómas og Benedik Bóas. Landsliðsmaðurinn Júlíus Magnússon sem spilar með Fredrikstad í Svíþjóð og er nýkrýndur bikarmeistari kom líka í heimsókn en norska deildin er í komin í frí. Einnig var farið yfir fréttir vikunnar í íslenska boltanum að venju.

Útvarpsþátturinn - Arnór Smára, Júlli Magg og fréttir vikunnarHlustað

14. des 2024