Illugi Jökulsson gluggar í bókina Ég kaus frelsið eftir úkraínska rithöfundinn Viktor Kravtsjenko, sem hann hefur öðru hvoru lesið úr. Nú segir frá því þegar Kravténko gekk að fullu til liðs við kommúnistaflokkinn og hélt að sæluríkið væri rét að renna upp. Hann gekk í Rauða herinn og þjónaðii á landamærunum í Mið-Asíu.