Illugi Jökulsson heldur áfram að lesa frásöguþátt um Rögnvald Jónsson, hinn halta, eins og hann var kallaður. Hörmundar Rögnvaldar og fjölskyldu hans eftir móðuharðindin voru ótrúleg. Að þessu sinni er sagt frá því þegar hann reyndi að leita sér lækninga og endaði þá í Skagafirði.