Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Illugi Jökulsson glugga í blöð og tímarit frá vorinu 1922. Meðal þess sem umsjónarmaður dregur fram er fyrirlestur sem Guðmundar Finnbogasonar, landsbókavarðar um „kynbætur manna", sem hann flutti á annan í páskum þetta ár. Stefán Jónsson læknir birti grein um „kynvillinga" í virðulegu tímariti, og einnig les hann lýsingar af skeleggum ljósmæðrum og alþýðufólki sem birtust í Læknablaðinu.

Greinar og fyrirlestur frá 1922Hlustað

17. apr 2022