Frjálsar hendur

Frjálsar hendur

Snemma vors 1916 fór Sturla Jónsson gangandi yfir Sprengisand vegna þess að hann ætlaði að hitta kærustuna sína. Hundurinn hans fór nauðugur með honum í þessa för. Aðeins annar þeirra komst alla leið. Pálmi Hannesson ritaði um þennan atburð, og les umsjónarmaður frásögn hans. Einnig segir frá öðrum manni sem lenti í hrakningum. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Hrakningar og kvennamálHlustað

27. mar 2022