Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu

Í þessum fyrsta aðventuþætti blaðra þær Lóa og Móa um skammdegið, hefðir og smákökur. Þær dreypa á viskýi, tala um aldursfordóma, hvernig afi fékk alltaf möndluna og hvar má finna bestu jólagjafirnar. Það eru ekki alltaf dýrustu jólagjafirnar sem eru dýrmætastar því fjársjóðina er best að finna t.d. í Rauða kross búðunum eða í faðmi vina. 

Frú Barnaby: S2E9 - Tregafulli listasögukennarinnHlustað

02. des 2020