Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu

Lóa og Móa fá til sín mjög góðan gest, sameiginlegan vin okkar. Dalamaðurinn og heimsborgarinn, rússneskumaðurinn segir okkur frá langri ævi sinni, uppáhalds smákökunni, frystikistunum í sveitinni og uppákomu á sæðingarnámskeiði. Hann talar um dvöl sína hinum meginn á hnettinum ungur að árum, hefðarkonu í Varsjá. Nú svo er það leitin að tilganginum í Moskvu og Katrínarborg. Síungi öldungurinn Eggert lætur allt flakka og meira til. Þær Lóa og Móa senda svo síðan út hinar yndislegu jólakveðjur í lok þáttarins.

Frú Barnaby: S2E10 - Eggert í aðventuHlustað

09. des 2020