Gáfnaljós

Gáfnaljós

Gáfnaljósið mitt í þetta sinn er Arna Ýr Jónsdóttir. Arna er tveggja barna móðir og á hennar heimili ganga börn í taubleyjum þar til þau læra á koppinn. Þetta þýðir að af einhverri ástæðu hefur Arna ákveðið að það sé betra að nota ekki einnota bréfbleyjur (nema stundum samt) og velur frekar að díla við fjölnota kostinn ásamt öllu sem því fylgir. Ég var með talsvert magn af spurningum og Arna svaraði þeim öllum af einstakri snilld, enda snillingur og skemmtileg. Góða hlustun!Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á FacebookStef: When I'm Small með PhantogramUmsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson

TaubleyjurHlustað

26. des 2022