Þorkell Magnússon er gáfnaljósið mitt í þættinum. Þorkell og félagar hans í Tíu Jördunum eru miklir áhugamaenn um bandarískan fótbolta en í hlaðvarpsþáttunum þeirra er allt sem viðkemur bandarískum fótbolta krufið og rökrætt. Í þættinum leitumst við Þorkell við að svara grundvallar spurningum um íþróttina og freista þess svo að auka skilning okkar allra á því hvers vegna þessi furðulega íþrótt er svona hryllilega vinsæl.Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á FacebookStef: When I'm Small með PhantogramUmsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson