Gáfnaljós þáttarins er Áslaug Kristjánsdóttir, kynfræðingur og kynlífsráðgjafi. Það er komið að því að gera G-blettinum skýr skil. Áslaug gaf mér ómetanleg svör við spurningum eins og "eru allir með G-blett?", "hvernig framkallar maður fullnægingar hjá konum?" og svo ræddum við líka áhyggjur mínar (og mögulega margra kynbræðra) um frammistöðukvíða í kynlífi gagnvart makanum. Ég endurtek - ómetanleg þekking í boði. Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á FacebookStef: When I'm Small með PhantogramUmsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson