Gáfnaljós

Gáfnaljós

Gáfnaljós þáttarins er Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró. Málefni "herratíska" er fyrsta málefnið sem fjallað er um í Gáfnaljósi sem kom frá hlustanda. Húrra fyrir því, vegna þess að mér hefði ekki dottið þetta málefni í hug án þín, kæri hlustandi. Gummi settist óaðfinnanlega niður með mér til að tala beint út um hvað verður töff í ár, hvað er ekki lengur töff og af hverju það er gott að vera töff. Mjög skemmtilegt samtal við mjög sjarmerandi mann. Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á FacebookStef: When I'm Small með PhantogramUmsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson

HerratískaHlustað

02. jan 2023