Gáfnaljós

Gáfnaljós

Gáfnaljósið í þetta skiptið er Karl Lúðvíksson, fasteignasali, eða Kalli Lú eins og margir kannast eflaust við hann. Mikill uppgangur hefur verið á fasteignaverði undanfarin ár í mjúku bóli lágra vaxta, en hvað gerist núna þegar kjörin eru komin á hvolf? Hækkar markaðverð fasteigna ef búið er að fara í framkvæmdir? Getur fasteignaverð lækkað? Ekki stóð á svörunum. Góða hlustun!Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á FacebookStef: When I'm Small með PhantogramUmsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson

FasteignaverðHlustað

09. jan 2023