Sara Árnadóttir er gáfnaljós þáttarins. Hún er forritari og vinnur t.d. við að búa til gervigreind sem ætlað er að gera daglegt líf auðveldara og betra. Hún útskýrði líka fyrir mér að forritun er ekki eins flókin og ég hélt og að forritarar verða að vera fjölbreyttur hópur fólks til að skrifa góðan hugbúnað.Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á FacebookStef: When I'm Small með PhantogramUmsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson