Gáfnaljós

Gáfnaljós

Gáfnaljós þáttarins er Davíð Ágústsson. Davíð er mágur minn og hann er líka með geðhvörf. Í þættinum segir hann mér frá því hverskonar rússíbani það er að flakka milli oflætis (maníu) og þunglyndis. Hann sagði mér hvað hefur áhrif á þessa hringrás og hvernig honum hefur tekist að finna jafnvægi í lífinu, og svo flutti hann líka frumsamið lag í blálokin. Skoðanasarpur Gáfnaljóss er aðhaldsvettvangur hlustenda þáttarins á FacebookStef: When I'm Small með PhantogramUmsjón: Sveinbjörn Ingi Grímsson

GeðhvörfHlustað

26. des 2022