Geðslagið

Geðslagið

Hvernig glímum við við áföll? Hvernig komumst við í gegnum þau sem sigurvegarar? Sigursteinn og Friðrik kryfja eigin áföll, afleiðingarnar og viðhorfið sem þurfti til þess að vinna sig í gegnum þau. Hefur þú sigrast á áfalli? Ert þú í miðju áfalli að berjast? Hvað hjálpar þér? Deildu þinni sögu með okkur. Hefjum samtalið á heilbrigðan hátt og hjálpum hvort öðru.  Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst!

Geðslagið #1 - ÁföllHlustað

20. sep 2021