Geðslagið

Geðslagið

Við búum í heimi sem er langt frá því að vera réttlátur en hvaða áhrif getur misrétti haft á geðið okkar? Í þessum þætti fara Sigursteinn og Friðrik Agni aðeins yfir mikilvægi þess að tryggja jafnrétti þegar kemur að aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og jafnrétti almennt. Mismunun og fordómar eru grasserandi ennþá árið 2021 og það endurspeglast í geðheilsu þeirra sem búa í samfélaginu okkar. Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst! Geðslagið tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

Geðslagið #7 - JafnréttiðHlustað

01. nóv 2021