Geðslagið

Geðslagið

,,Nei nú fórst þú sko langt yfir strikið" Hvað meinum við og hvað þýðir það raunverulega að draga skýr mörk? Hvað gerist þegar við virðum ekki annarra mörk eða okkar eigin? Friðrik og Sigursteinn kryfja mörkin út frá eigin reynslu og eins og áður koma þeir með spurningar út í kosmósið fyrir hlustendur að endurspegla. Viltu deila einhverju með okkur? Geðslagið er á Instagram og Facebook. Tengjumst! Geðslagið tekur upp í Nóa Síríus stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

Geðslagið #12 - MörkinHlustað

06. des 2021