Góðan daginn Grindvíkingur

Góðan daginn Grindvíkingur

Fulltrúar ungmennaráðs Grindavíkurbæjar tóku sig saman og undirbjuggu Kosningavarp fyrir bæjarbúa. Þau fengu oddvita allra flokka í Grindavík til sín í Stúdíó240. Ásrún Kristinsdóttir er oddviti Framsóknarflokksins í sveitarstjórn Grindavíkur. Þau Tómas Breki, fulltrúi ungmennaráðs, og Elínborg Ingvarsdóttir, forstöðumaður Þrumunnar, spyrja Ásrúnu nokkurra spurninga um flokkinn, fyrir hvað þau standa, af hverju við ættum að setja x við B og fleira í þeim dúr. Þar að auki fengum við að kynnast Ásrúnu aðeins betur og heyra hver hún er. Takk fyrir að hlusta og endilega deilið áfram. Intro lag: Metro - Lil Stony (Þorsteinn Michael Guðbjargarson) 

XB - Kosningavarp ungmennaráðsHlustað

08. maí 2022