Góðar sögur

Góðar sögur

Hún er Gervahönnuður sem safnar Edduverðlaunum. Hún var uppreisnargjarn unglingur sem var send í sveitaskóla vestur á Reykjanes. Þar kynntist hún öllum villingunum úr Reykjavík og gerðist pönkari á Hlemmi. Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og lætur allt flakka. Hún segir frá því hvernig sundlaugin í Garðinum bjargaði lífi hennar. Hvernig hún kvaddi flíspeysuna og fann köllun sína í förðun þar sem hún skapar ótrúlegar persónur í mörgum af áhrifamestu kvikmyndum Íslandssögunnar. Kvíði og kulnun, sköpun og gleði og allt þar á milli. 

Kristín Júlla KristjánsdóttirHlustað

16. feb 2021