Grænkerið

Grænkerið

Viðmælandi minn að þessu sinni er Axel Friðriks sem telst nú orðinn reglulegur gestur. Axel er grafískur hönnuður hjá Studio Fin og er ábyrgur fyrir nýja útlitinu á Grænkerinu, sem ég er í skýjunum með. Í þætti dagsins ræðum við Axel um af hverju fólk hættir að vera vegan..   Hvaða hindrunum mætir vegan fólk og hvernig getum við stutt við þau? Ef þú fílar þáttinn, skrifaðu endilega review til að hjálpa Grænkerinu að ná til fleirri hlustenda <3-Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf. Intro: Promoe - These walls don’t lie

Afhverju hættir fólk að vera vegan?Hlustað

14. nóv 2023