Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Hlaðvarp Hæglætishreyfingarinnar. Hæglætishreyfingin er hreyfing fólks sem hefur tileinkað sér eða hefur áhuga á að tileinka sér hæglæti (e. slow living, einnig simple-living). Hæglæti er svar við hraða og streitu samfélagsins. Í hlaðvarpinu fjöllum við um hæglæti frá ýmsum hliðum og um leiðir til að tileinka sér hæglæti sem lífsstíl.

Lagið sem hljómar í bakgrunni heitir "Orð til þín" og er flutt af og er eftir Pálma Sigurhjartarson og Þóru Jónsdóttur.

  • RSS

22. þáttur - Samtal við Carl Honoré, the Voice of the Slow Movement (in English)Hlustað

23. nóv 2024

21. þáttur - Hæglæti og hlustun - Þóra og Anni HaugenHlustað

01. apr 2024

20. þáttur - Hæglæti, ADHD og jóga nidra - Ingibjörg Ólafs og Sigrún JónsdóttirHlustað

01. mar 2024

19. þáttur - Hæglæti og sköpunargleði - Bjarney Kristrún og Birna DröfnHlustað

01. feb 2024

18. þáttur – Hæglæti og jólahátíðin – Nína og Bjarney KristrúnHlustað

01. des 2023

17. þáttur - Hæglæti og núvitund - Ingibjörg og RagnhildurHlustað

31. okt 2023

16. þáttur - Hæglæti og fjárhagsleg heilsa - Þóra JónsHlustað

26. sep 2023

15. þáttur - Hæglæti og samskipti - Þóra og Dögg Árnadóttir hjá SamskiptaRæktinniHlustað

01. ágú 2023