Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Í þessum 2. þætti Hæglætishlaðvarpsins fjalla Ingibjörg Ólafsdóttir og Sólveig María Svavarsdóttir um Hæglæti og streitu, ofurmennsku og kulnun, en þær eru báðar í bata eftir kulnun. Þær fjalla meðal annars um það hvernig hæglæti getur verið gagnlegt til að fyrirbyggja kulnun eða ofstreitu eða til að ná bata?

2. þáttur - Hæglæti og streita - Ingibjörg-og-SólveigHlustað

31. mar 2021