Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Sköpunargleðifræðingurinn Birna Dröfn Birgisdóttir og Bjarney Kristrún Haraldsdóttir, stjórnarkona Hæglætishreyfingarinnar, spjalla saman um hæglæti og sköpunargleði. Þær ræða meðal annars um hvað felst í sköpunargleði, hvernig hún tengist hæglæti, hvernig er að efla sköpunargleði, hvernig takmarkanir geta reynst jákvæðar við sköpunargleðiferli og hvaða áskoranir geta verið til staðar. #haeglaeti #sköpunargleði #hugmyndir #einkaritarinn #göngufundir #skapandilausnir #dagbokarskrif #thjalfunhugans #adhugsautfyrirkassann #adhugsainnankassans #nyskopun #ró #takmarkanir #skapa #slowliving #creativity #imagination #walkmeetings #creatingsolution #restriction #diary #mindfulness #thinkingoutsidethebox #thinkinsidethebox Sjá meira um Sköpunargleði instagram, Sköpunargleði - Fyrirlestrar, vinnustofur, ráðgjöf og fleira (skopunargledi.is), Bulby og um Bjarney Kristrún InstagramHægt er að gerast félagi í Hæglætishreyfingunni með því að skrá sig hér: Skráning í Félagið | Haeglaeti

19. þáttur - Hæglæti og sköpunargleði - Bjarney Kristrún og Birna DröfnHlustað

01. feb 2024