Happy Hour

Happy Hour

Í þessum þætti átti ég frábært spjall við Gísla Matt sem er einn áhrifamesti kokkur landsins þegar kemur að Íslenskri matargerð. Gísli rekur veitingastaðinn SLIPPURINN í Vestmannaeyjum og opnaði nýverið systur staðinn NÆS Ef þú hefur áhuga á matargerð, drykkjargerð, sjálfbærni, hráenfum framtíðarinnar og góðu bransaspjalli þá ættir þú að hlusta á þennan þátt. Ekki gleyma að fylgja mér á instagram: @theviceman

Gísli Matt - SLIPPURINN 10 ára ofl - 72Hlustað

03. ágú 2022